Hvernig ástunda ég Sahaja Yoga?
Sahaja Yoga getur verið ástundað í hópi fólks eða í einrúmi. Með því að hefja daginn á og ljúka deginum á að minnsta kosti 10 mínútna hugleiðslu. Hugleiðslan setur í gang ferlið að hreinsa innra orkukerfið þitt, gera við laskaðar orkustöðvar og koma á jafnvægi á milli vinstri og hægri orkurásanna.
Einnig er nauðsynlegt að taka þátt í fundum í næstu Sahaja Yoga miðstöð til þess að læra að greina í hvaða orkustöðvum eru fyrirstöður eða sýkingar og hvernig best er að meðhöndla vandamálið. Shri Mataji hefur flutt marga fyrirlestra sem eru einnig sýndir á þessum fundum. Reyndir meðlimir Sahaja Yoga eru þar til taks til að deila upplýsingum og veita stuðning. Að hugleiða í hópi gefur auk þess sterkari samáhrif sem bera meiri árangur.
– Síðan er enn í vinnslu –
Á þessari síðu verður Sahaja hugleiðslan útskýrð betur fyrir nýju fólki