Innra orkukerfið


Taugakerfið er staðsett í hryggnum og skiptist í þrjár taugar eða rásir sem við köllim orkurásir, á Sanskrít kallast þær Nadi. Vinstri og hægri orkurásin tilheyra úttaugakerfinu sem við notum fyrir meðvitaða líkamlega, vitsmunalega og tilfinningalega virkni. Miðju orkurásin er í miðtaugakerfinu sem hefur umsjón með ósjálfráðri virkni líkamans eins og öndun, hjartslætti og öðrum … Halda áfram að lesa Innra orkukerfið

Við bjóðum upp á ókeypis hugleiðslu


Á hverjum mánudegi kl. 20.00 er boðið upp á ókeypis jóga hugleiðslu. Byrjendur er velkomnir fyrsta og þriðja hvern mánudag í hverjum mánuði. Upplifðu kundalini vakningu. Njótu þess að fá nátturulega sjálfsvitundarvakningu. Komdu þér í hugsunarlausa meðvitund. Komdu þér í fullkomið jafnvægi á nátturulegan hátt. Vertu þinn eigin meistari.

Sahaja jóga hugleiðsla bætir heilsuna


Í þessu myndskeiði fer prófesor Katya Rubia yfir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið tengdar Sahaja jóga og heilsu. Vísindamenn hafa sýnt fram á að Sahaja jóga er til þess fallið að hjálpa fólki með sjúkdóma á borð við kvíða og þunglyndi, flogaveiki, Asma, ADHD og eiturlyfjamisnotkun. Einnig kemur fram að þeir sem stunda Sahaja … Halda áfram að lesa Sahaja jóga hugleiðsla bætir heilsuna

Uppgötvaðu sannleikann um sjálfan þig


Í þessu myndskeiði kynnist þú innra orkukefinu sem samanstendur af orkustöðvum og orkurásum. Þú færð að vita um þessa andlegu orku sem kallast kundalini. Uppgötvaðu sannleikann um sjálfan þig, um þínar eigin rætur. Innra með þér býr máttur sem mun hjálpa þér að sigrast á hugsunum, reiði, sektarkennd, ágirnd, áhyggjum og ótta. Kundalini mun gefa … Halda áfram að lesa Uppgötvaðu sannleikann um sjálfan þig