Vikulega er haldin hugleiðsla í beinni útsendingu á netinu. Hugleiðslan er hugsuð fyrir þá sem ekki komast á hugleiðslusamkomur á sínu svæði…

“Í veröld sem leitar sífellt nýrra lausna við heimsins böli bendir Shri Mataji okkur á að friður í heiminum verði ekki tryggður fyrr en við höfum, hvert og eitt, öðlast frið í okkar eigin sálarrótum….”

Sahaja menning er sérstök og uppfull af hæfileikaríku listafólki á öllum sviðum, hér er hægt að finna tónlist og listir eftir iðkendur Sahaja Yoga