Hugleiðsla? Hugleiðsla er orð sem hefur verið skilgreint og túlkað á marga mismunandi vegu. Í dag getur orðið hugleiðsla átt við allt frá því að sitja í djúpum þönkum yfir…
Nokkrir kostir þess að iðka Sahaja Yoga Þú þarft ekki að dvelja uppi a fjalli svo árum skiptir til að stunda þessa hugleiðslu. Þú þarft ekki að eyða heilu dögunum…
Breytingarstjórnun með Sahaja Yoga „Þú þarft að öðlast hugarró“ hafði læknirin sagt við föður minn, þegar hann kom heim af spítlanum, það mætti draga þá ályktun af þessum fyrirmælum, að…
Um sköpunarþrá mannsins Grein eftir Daða Guðbjörnsson Það ætti auðvitað ekki að skrifa grein um sköpunina og enn síður að gera tilraun til að réttlæta skrifin, hvorki með vísindalegum eða…