Swadisthan orkustöðin snýst í kringum Nabhi orkustöðina og gefur stuðning þar um kring. Swadisthan og Nabhi vinna saman. Þegar Kundalini vaknar í fyrsta sinn fer hún fyrst frá spjaldbeininu í Nabhi og svo niður í Swadisthan. Þar framkallast sköpunarorkan. Í hægri síðunni birtist hún sem vitsmunaleg skynjun og í vinstri síðunni sem ímyndunarafl. Þessir þættir samþætta miðjurásina og skapa okkar fagurfræðilegan skilning. Swadisthan orkustöðin snýst í kringum Nabhi orkustöðina og gefur stuðning þar um kring. Swadisthan og Nabhi vinna saman. Þegar Kundalini vaknar í fyrsta sinn fer hún fyrst frá spjaldbeininu í Nabhi og svo niður í Swadisthan. Þar framkallast sköpunarorkan. Í hægri síðunni birtist hún sem vitsmunaleg skynjun og í vinstri síðunni sem ímyndunarafl. Þessir þættir samþætta miðjurásina og skapa okkar fagurfræðilegan skilning.