Greinar


Hugleiðsla?


Hugleiðsla er orð sem hefur verið skilgreint og túlkað á marga mismunandi vegu. Í dag getur orðið hugleiðsla átt við allt frá því að sitja í djúpum þönkum yfir ákveðnum hugmyndum til þess að sitja í þögn með lokuð  augu og einbeitta athygli, það fer einfaldlega eftir þvi hvern þú spyrð.

Halda áfram að lesa „Hugleiðsla?“

Um sköpunarþrá mannsins


Það ætti auðvitað ekki að skrifa grein um sköpunina og enn síður að gera tilraun til að réttlæta skrifin, hvorki með vísindalegum eða röklegum hætti. En þegar einhver er búinn að vinna við listsköpun frá því elstu menn muna, þá er það örugglega góðs viti að sá maður sé enn þá að baksa við eitthvað sem hann ætti að láta ógert.

Halda áfram að lesa „Um sköpunarþrá mannsins“