Nethugleiðsla


Við erum að lifa á sérstökum tíma, tíma þar sem umbreytingar og veraldarumrót er að eiga sér stað á sívaxandi hraða. Nú um stundir er komin upp sú staða að samkomubann ríkir og við getum ekki sameinast saman í hugleiðslu á Dalbrautinni lengur, og þannig mun það verða í einhvern ófyrirséðan tíma.   Við í … Halda áfram að lesa Nethugleiðsla

Kynningarfundir eru fyrsta og þriðja hvern mánudag í mánuði


Í Sahaja Yoga er kundalini orkan vakin í fólki með aðferð sem Shri Mataji Nirmala Devi hefur kennt.  Með kundalini vakningu kemst fólk í vitundarástand án hugsana (Nirvichara Samadhi). Með ástundun Sahaja Yoga finnur fólk guðdómlegan frið innra með sér.  Iðkendum fer fljótlega að líða betur andlega, en smám saman fer fólk að sjá sig … Halda áfram að lesa Kynningarfundir eru fyrsta og þriðja hvern mánudag í mánuði

Innra orkukerfið


Taugakerfið er staðsett í hryggnum og skiptist í þrjár taugar eða rásir sem við köllim orkurásir, á Sanskrít kallast þær Nadi. Vinstri og hægri orkurásin tilheyra úttaugakerfinu sem við notum fyrir meðvitaða líkamlega, vitsmunalega og tilfinningalega virkni. Miðju orkurásin er í miðtaugakerfinu sem hefur umsjón með ósjálfráðri virkni líkamans eins og öndun, hjartslætti og öðrum … Halda áfram að lesa Innra orkukerfið

Við bjóðum upp á ókeypis hugleiðslu


Á hverjum mánudegi kl. 20.00 er boðið upp á ókeypis jóga hugleiðslu. Byrjendur er velkomnir fyrsta og þriðja hvern mánudag í hverjum mánuði. Upplifðu kundalini vakningu. Njótu þess að fá nátturulega sjálfsvitundarvakningu. Komdu þér í hugsunarlausa meðvitund. Komdu þér í fullkomið jafnvægi á nátturulegan hátt. Vertu þinn eigin meistari.