Hér má sjá hvað er á döfinni hverju sinni:

Á mánudögum kl. 20:00 er boðið upp á fræðslu og hugleiðslu fyrir þá sem hafa komið á kynningu.  Mánudagsfundir falla niður á helgidögum (rauðum dögum): t.d. ef mánudag ber uppá; nýársdag, 1. maí o.s.frv.

Sérstakir kynningarfundir eru svo fyrir þá sem hafa ekki komið áður, þeir eru haldnir fyrsta mánudag í hverjum mánuði:

Næstu Kynningarfundir eru:

03. Febrúar 2020
02. Mars 2020

06. Apríl 2020
04. Maí 2020
01. Júní 2020

Á eftirfarandi dagatali má sjá tunglstöður en tunglstaða getur haft áhrif á orkustöðvarnar.