Seven Eyes á BCC

Hin enska Tanya Wells ásamt Paulo Vinicius mynda hljómsveitina „Seven Eyes“. Hér voru þau í beinni á BBC og fluttu saman hin fögru og klassísku Ghazal ljóð frá Indlandi og Pakistan. Tanya ræðir einnig Sahaja Yoga, æskuár sín á Indlandi, ást sína á Jazz-tónlist ofl. Skemmtilegt viðtal á BBC fyrir tónlistaráhugamenn.

seveneyes-bbc