Daði leiðir smá hugleiðslu og útskýrir
Author: sahajaadmin
Nethugleiðsla
Við erum að lifa á sérstökum tíma, tíma þar sem umbreytingar og veraldarumrót er að eiga sér stað á sívaxandi hraða. Nú um stundir er komin upp sú staða að samkomubann ríkir og við getum ekki sameinast saman í hugleiðslu á Dalbrautinni lengur, og þannig mun það verða í einhvern ófyrirséðan tíma. Við í … Halda áfram að lesa Nethugleiðsla