Við erum núna staðsett á Aflagranda 40 í sal sem gengið er inn í frá bílastæðinu. Við hittumst þar á mánudagskvöldum kl 20:00 og hugleiðum saman. Allir velkomnir. Nethugleiðslan á mánudögum hefur því verið lögð niður, allavega um sinn, á meðan við getum komið saman.