Innra orkukerfið

Taugakerfið er staðsett í hryggnum og skiptist í þrjár taugar eða rásir sem við köllim orkurásir, á Sanskrít kallast þær Nadi. Vinstri og hægri orkurásin tilheyra úttaugakerfinu sem við notum fyrir meðvitaða líkamlega, vitsmunalega og tilfinningalega virkni. Miðju orkurásin er í miðtaugakerfinu sem hefur umsjón með ósjálfráðri virkni líkamans eins og öndun, hjartslætti og öðrum ósjálfráðum viðbrögðum líkamans. Net þessa kerfis tilheyrir innri orkurásunum. Orkurásirnar tengja saman orkustöðvarnar til að leyfa þeim samhæft samspil og búa til leið fyrir lífsorkuna að streyma eftir.

Published by

Sveinn Eyþórsson

System developer & Classical Guitarist

2 thoughts on “Innra orkukerfið

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.