Sahaja jóga hugleiðsla bætir heilsuna

Í þessu myndskeiði fer prófesor Katya Rubia yfir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið tengdar Sahaja jóga og heilsu. Vísindamenn hafa sýnt fram á að Sahaja jóga er til þess fallið að hjálpa fólki með sjúkdóma á borð við kvíða og þunglyndi, flogaveiki, Asma, ADHD og eiturlyfjamisnotkun. Einnig kemur fram að þeir sem stunda Sahaja jóga hugleiðslu ná að viðhalda betra andlegu og líkamlegu jafnvægi eftir streituvaldandi atburð en aðrir sem ekki stunduðu þessa tegund af hugleiðslu.

Published by

Sveinn Eyþórsson

System developer & Classical Guitarist

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.