Í þessu myndskeiði kynnist þú innra orkukefinu sem samanstendur af orkustöðvum og orkurásum. Þú færð að vita um þessa andlegu orku sem kallast kundalini. Uppgötvaðu sannleikann um sjálfan þig, um þínar eigin rætur. Innra með þér býr máttur sem mun hjálpa þér að sigrast á hugsunum, reiði, sektarkennd, ágirnd, áhyggjum og ótta. Kundalini mun gefa þér sátt, frið, kærleika og gleði.
Published by